Þeira son var Loriði, er líkr var feðr sínum, hans son var Einriði, hans son Vingeflórr, hans son Vingenir, hans son Móða, hans son Magi, hans son Sescef, hans son Beðvig, hans son Athra, er vér kǫllum Annan, hans son Ítrmann, hans son Heremóð, hans son Scialdun, er vér kǫllum Skjǫld, hans son Biaf, er vér kǫllum Bjár, hans son Jat, hans son Guðólfr, hans son Finn, hans son Friallaf, er vér kǫllum Friðleif.